Comment:
Upplýsingar af Bandcamp:
“Ég smánaði mig” er fyrsta smáskífan af væntanlegri fyrstu plötu supersport!
released February 26, 2020
Lagið sömdu Bjarni Daníel og Þóra Birgit, texti er eftir Bjarna Daníel. supersport! útsetti, með hjálp Bjarka Hall, sem annaðist útsetningu fyrir þverflautur.
supersport! eru:
Bjarni Daníel - kassagítar og söngur
Þóra Birgit Bernódusdóttir- bassi
Hugi Kjartansson - hljómborð og bakraddir
Dagur Reykdal Halldórsson - trommur
Auk þeirra spila á upptökunni:
Örn Gauti - sólógítar
Eyrún Úa - þverflauta
Lagið var tekið upp í Reykjavík í nóvmeber 2019. Hjalti Torfason og supersport! sáu um upptökustjórn, og Már Jóhannsson annaðist hljóðblöndun.
Silja Rún hannaði umslagið í samstarfi við supersport!
Afritað 27.3. 2020 af: https://post-dreifing.bandcamp.com/track/g-sm-na-i-mig