Athugasemd:
Seabear eru: Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir, fiðla, víóla, mandólín, klukkuspil, söngur, strengjaútsetning ; Halldór Ragnarsson, bassagítar ; Kjartan Bragi Bjarnason, trommur, tambúrína, hristur, claves ; Örn Ingi Ágústsson, gítarar, mellotron ; Sindri Már Sigfússon, söngur, píanó, hljóðgervlar, mellotron, gítar, ukulele, harmóníka, bjöllur, slagverk, klukkuspil ; Sóley Stefánsdóttir, píanó, mellotron, omnichord, söngur.