Útgáfunúmer: JDJTKS2021PR
Útgáfudagur: 6.12.2021
Strikamerki: 5690738103453
Hljóðskrá og upplýsingar 5.12. 2022: Alda Music (dreifing).
Upplýsingar á Facebook-síðu Guðmundar (https://www.facebook.com/GudmundurJonssonComposer/):
JÓLADRAUMUR er útgáfuverkefni með áherslu á ný frumsamin jólalög ??
Nú fyrir þessi jól koma út þrjú lög og hér er eitt það nýjasta “Jólin þau koma senn” sungið af Írisi Lind Verudóttir.
Lagið semur Guðmundur Jónsson og textinn er eftir Kristján Hreinsson og Guðmund Jónsson.
Þeir listamenn sem komu að gerð lagsins eru eftirtaldir:
Íris Lind Verudóttir - söngur og bakraddir
Birgir Þórisson – píanó
Friðrik Sturluson – bassi
Eysteinn Eysteinsson – slagverk
Roland Hartwell – strengir
Guðmundur Jónsson – Gítar, hljómborð
Márton Wirth – strengjaútsetningar
Upptökur – Guðmundur Jónsson, Einar Vilberg, Roland Hartwell og Hafþór Karlsson
Útsetningar, upptökustjórn og hljóðblöndun – Guðmundur Jónsson
Hljómjöfnun – Sigurdór Guðmundsson/Skonrokk