Athugasemd
Flytjendur eru Toivoton Keis:
Einar Pétur Heiðarsson, trommur ; Ingólfur Björnsson, hljómborð ; Þórður Bogason, gítar ; Einar Olavi Mäntylä, bassagítar, söngur ; Ólafur Grétar Haraldsson, gítar.
Upplýsingar um höfunda lags og texta á streymisveitunni Tidal.
Hljóðskrá ásamt öðrum upplýsingum barst 28.4. 2024 í rafrænt skilahólf Landsbókasafns.