Titill: ¡Mambó!

Albúm
Ár
Textahöfundur
Útgefandi
Athugasemd
Útgáfunúmer: LOSBOM0012023AL
Útgáfudagur: 25.8.2023
Strikamerki: 5690452908914
Los Bomboneros eru: Alexandra Kjeld, kontrabassi og söngur ; Daníel Helgason, tresgítar og söngur ; Kristofer Rodriguez Svönuson, slagverk og söngur ; Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir, básúna, fiðla og söngur.
Gestahljóðfæraleikarar: Matthías Hemstock, slagverk ; Sólveig Morávek, flauta.
Pródúser: Daníel Helgason.
Upptaka og hljóðvinnsla: Sturla Míó Þórisson, upptökur og mix ; Kjartan Kjartansson, mastering.
Umslag: Lilja Birgisdóttir, ljósmyndir ; Alfreð Ingvar , hönnun.
Upplýsingar í tölvupósti frá Daníel 25.8. 2023.
Hljóðskrá 25.8. 2023: Alda Music (dreifing).
Mynd


Flokkur
Tónlist
Upprunalegt snið
Vefútgáfa
Lengd
© [04:42]