Athugasemd
Verkið var unnið í rafstúdíó og ætlað fyrir CD afspilun. Flutningur, vinnsla hljóðs og endanlegur frágangur var í höndum höfundar.
Verkið var samið árið 2002 fyrir Íslenska Dansflokkinn við dans eftir Auði Bjarnadóttur og frumflutt á Listahátíð í Reykjavík sama ár.