Titill: Being There

Albúm
Ár
Útgefandi
Athugasemd
Ghost Division eru Michael Dean Odin Pollock söngur, gítar ; Daniel Pollock, gítar ; Gunnþór Sigurðsson, bassi.
Annað tónlistarfólk: Brjánn Baldursson, Óli R. Jónsson og Hanna Steina Hjálmtýsdóttir.
Upplýsingar á Facebook-síðu Synthadelia Records (https://www.facebook.com/synthadeliarecords/posts/980310391992656/) 18.5. 2015: The Pollock Brothers - Michael Dean Odin Pollock, Danni Pollock úr Utangarðsmenn og Gunnthor Sigurdsson úr Q4U heiðruðu minningu Ian Curtis, söngvara Joy Division fyrir nokkrum árum undir nafninu Ghost Division með laginu "Being There", en hann lést á þessum degi fyrir 35 árum síðan. Þeir tileinkuðu líka laginu öllum þeim sem svipt hafa sig lífi.
Afritað 2.12. 2019 af: https://ghostdivision.bandcamp.com
Mynd


Flokkur
Tónlist
Upprunalegt snið
Vefútgáfa
Lengd
© [03:49]