Titill: Grísljóð

Ár
Útgefandi
Athugasemd
B-hlið.
Á B-hlið er samansafn af hljóðritunum úr Jötunshúsinu, MHÍ, Hornströndum, Bakkagerði, Rauðavatni og fleiri stöðum.
Oxsmá eru: Axel Hallkell Jóhannesson, gítar ; Hrafnkell Sigurðsson, söngur ; Kormákur Geirharðsson, trommur ; Óskar Jónasson, saxófónn.
Kom út á snældu í 200 eintökum.
Stafrænt afrit af snældu frá Herði Gabríel Flosasyni gegnum Wetransfer, klippt í Landsbókasafni 2019.
Flokkur
Tónlist
Upprunalegt snið
Hljóðsnælda
Lengd
© [01:22]